Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vetni á Fitjar
Mánudagur 19. mars 2018 kl. 13:28

Vetni á Fitjar

Skeljungur hefur lagt inn umsókn til Reykjanesbæjar um uppsetningu aðstöðu til vetnissölu á lóð sinni Fitjar 1 í Reykjanesbæ. 
 
Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar hefur afgreitt erindið og fellur það að skilmálum deiliskipulags fyrir reitinn. Í afgreiðslu ráðsins er lýst ánægju með þetta skref í umhverfismálum og það samþykkt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024