Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 15. apríl 1999 kl. 13:27

VESTURBORG GK 195

Vesturborg GK 195 er nýtt skip Valdimars hf. í Vogum kom til Hafnar í Njarðvík um síðustu helgi. Vesturborg GK kemur í stað Ágústs Guðmundssonar GK sem var kominn á aldur. Skipið verður gert út á línu en um borð eru frystitæki þannig að hægt er að fullvinna aflann á sjó. VF-mynd: hbb
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024