Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vestan 10-15 og él í dag
Fimmtudagur 30. desember 2004 kl. 09:23

Vestan 10-15 og él í dag

Klukkan 6 í morgun var vestlæg átt, víða 10-18 m/s sunnan- og austanlands en annars hægari. Léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi en annars stöku él. Hiti var frá 3 stigum á Austfjörðum niður í 4 stiga frost í Bolungarvík og við Mývatn.


Veðurhorfur næsta sólarhring: Vestan og síðan suðvestan 10-15 m/s og él. Sunnan 5-10 seint í nótt. Víða frostlaust við sjóinn en annars vægt frost.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024