Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veruleg fækkun í innbrotum og þjófnuðum
Miðvikudagur 15. ágúst 2012 kl. 10:18

Veruleg fækkun í innbrotum og þjófnuðum

Skráðir þjófnaðir voru 360 en innbrot og þjófnaðir voru 130 og er fækkun slíkra mála veruleg frá árinu áður samkvæmt nýútkominni ársskýrslu frá lögregluembætti Suðurnesja fyrir árið 2011. Nokkuð var um að erlendir brotamenn kæmu við sögu í þessum innbrotamálum en innlendir aðilar létu einnig að sér kveða og nú er verið að ganga frá rannsóknum fjölda mála á nokkra mjög afkastmikla brotamenn á þessu sviði. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024