Sunnudagur 11. apríl 2021 kl. 06:43
Verndun lífríkis í Vogatjörn til umfjöllunar
Umræður um Vogatjörn voru á síðasta fundi umhverfisnefndar Sveitarfélagsins Voga.
Nefndin leggur til að létt verði á tjörninni og hólminn með því gerður ákjósanlegri viðkomustaður farfugla.