Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 15. júní 2001 kl. 11:39

Verkfalli aflýst

Samninganefndir Starfsmannafélags Suðurnesja og ríkisins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning fyrir starfsmenn innan félagsins sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Boðuðu verkfalli sem hefjast átti nk. mánudag, hefur verið aflýst.
Samningurinn gildir frá 1. júní sl. til nóvember 2004. Hann verður kynntur á fundi nk. þriðjudagskvöld og borinn undir atkvæði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024