Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkfærum fyrir hundruð þúsunda stolið
Mánudagur 29. apríl 2019 kl. 10:11

Verkfærum fyrir hundruð þúsunda stolið

Brotist var inn í íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina og verkfærum að verðmæti 300 - 350 þúsund stolið.
 
Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsverðu af verkfærum, einkum hleðsluborum. Hafði útidyrahurðin verið spennt upp og sá eða þeir sem þar voru að verki komist inn með þeim hætti.
Lögreglan rannsakar málin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024