Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkefnin tvö frá Suðurnesjum fengu bæði viðurkenningu
Mynd af vef stjórnarráðsins.
Föstudagur 24. janúar 2014 kl. 18:28

Verkefnin tvö frá Suðurnesjum fengu bæði viðurkenningu

Tvö verkefni af Suðurnesjum tóku þátt í keppni um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Þau voru á meðal yfir 50 verkefna sem voru tilnefnd. Fimm þessara verkefna fengu sérstaka viðurkenningu í dag, þar af voru bæði verkefnin frá Suðurnesjum.

Annað þessara verkefna var Framtíðarsýn Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs í menntamálum. Hitt var samstarf Lögreglustjórans á Suðurnesjum og félagsþjónustunnar í baráttu gegn heimilisofbeldi en verkefnið kallast „Að halda glugganum opnum“.

Í tenglunum í fréttinni má lesa ítarlega um verkefnin tvö.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024