Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkefni af Suðurnesjum hljóta styrk úr Tækniþróunarsjóði
Mánudagur 12. júní 2017 kl. 09:34

Verkefni af Suðurnesjum hljóta styrk úr Tækniþróunarsjóði

Tvö verkefni af Suðurnesjum hlutu styrk úr Tækniþróunarsjóði 2017 sem veittur var nýlega. Þetta eru Arctic Sea Minerals ehf. sem vinnur að nýting steinefna úr jarðsjó á Reykjanesi og ZETO ehf. sem vinnur húðvörur úr þaraþykkni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024