Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verkefnalausar vélar í heimsfaraldri COVID-19
Mánudagur 13. apríl 2020 kl. 02:04

Verkefnalausar vélar í heimsfaraldri COVID-19

Það eru fordæmalausir tímar. Skæður vírus herjar á heiminn og lýst hefur verið yfir heimsfaraldri vegna COVID-19. Flugsamgöngur hafa svo gott sem lagst af. Það er eins og heimurinn hafi lagst í dvala. Meðfylgjandi myndir tók Sigurður B. Magnússon á Keflavíkurflugvelli í vikunni og gaf Víkurfréttum góðfúslegt leyfi fyrir birtingu þeirra. Þarna má sjá fjölmargar þotur Icelandair standa verkefnalausar á flugvallarsvæðinu. Óljóst er hvenær þær fá verkefni að nýju. Fyrst þarf að ráða niðurlögum veirunnar.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ MYNDIRNAR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan getur þú svo smellt til að lesa allt blaðið.