Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 4. febrúar 2002 kl. 00:59

Verkalýðshöll að Hafnargötu 13?

Brynjólfur Guðmundsson, f.h. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Iðnsveinafélags Suðurnesja, Verslunarmannafélags Suðurnesja og Lífeyrissjóðs Suðurnesja, sækir um lóðina Hafnargötu 13 til byggingar skrifstofu og þjónustuhúss.Afgreiðslu um úthlutun var frestað í skipulags- og bygginganefnd ReykjanesbæjarÞar sem skv. deiliskipulagi er heimilað að byggja allt að 6000 m2 en sótt er um að byggja ca 1000 m2 og er óskað eftir hugmyndum umsækjenda um fullnýtingu á lóðinni.
Jóhann Kristjánsson yfirgaf fundinn vegna vanhæfni við afgreiðslu málsins.

Myndin:
Bæjarstarfsmaður slær grasið á lóðinni Hafnargata 13. Keilir í baksýn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024