Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verður Efrahóp í Grindavík að Grettisgötu?
Mánudagur 25. september 2017 kl. 12:21

Verður Efrahóp í Grindavík að Grettisgötu?

Grettir Sigurjónsson hefur sótt um byggingarleyfi til byggingar einbýlishúss að Efrahópi 3 í Grindavík. Elvar Árni Grettisson hefur sótt um Efrahóp 5, Einar Örn Grettisson Efrahóp 7, Nanna Höjgaard Grettisdóttir Efrahóp 9, Kári Freyr Grettisson Efrahóp 11 og Hjalti Þór Grettisson Efrahóp 11, allt undir einbýlishús.
 
Öll hafa þau fengið samþykki byggingarfulltrúa fyrir byggingaráformin. 
 
Eftir stendur hvort ástæða sé til að breyta nafni Efrahóps í Grettisgata?

 
 
Frá Efrahópi í Grindavík. Mynd úr götusjá www.ja.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024