Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verðmætum stolið úr bíl
Föstudagur 19. ágúst 2011 kl. 10:02

Verðmætum stolið úr bíl

Mánudaginn 15. ágúst milli klukkan 17:40 og 18:30 var farið var inn í ljósgráa Toyota Land Cruiser bifreið þar sem henni var lagt fyrir utan íþróttahúsið á Sunnubraut. Ýmsir munir voru teknir úr bifreiðinni, m.a. fartölva, GPS leiðsögutæki og minnislyklar. Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024