Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Verðlaunaður fyrir þátttöku í kjarakönnun
Mánudagur 13. maí 2019 kl. 10:36

Verðlaunaður fyrir þátttöku í kjarakönnun

Búið er að draga út verðlaunahafa úr hópi þeirra sem tóku þátt í kjarakönnun Starfsmannafélags Suðurnesja í desember sl. 
 
Vinningshafi er Þórir Jónsson starfsmaður hjá Hópbílar/Kynnisferðir (áður SBK) og hlýtur hann gjafakort að upphæð kr. 30.000 í verðlaun.
 
Á myndinni afhendir Stefán B. Ólafsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, Þóri verðlaunin.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024