Veltu bílnum en fóru samt á sjóinn
Lögreglu barst, um kl. 18 í gær, tilkynningu um að bifreið hafi farið eina veltu á Grindavíkurvegi um kl. 04:45 nóttina áður. Aðilarnir tveir sem voru í bílnum voru á leið á sjóinn héldu för sinni áfram á bifreiðinni sem skemmdist þó nokkuð og héldu til hafs. Þeir kenndu til lítilsháttar meiðsla en þökkuðu bílbeltunum að ekki fór verr.
Myndin er úr safni Víkurfrétta og tengist fréttinni ekki
Myndin er úr safni Víkurfrétta og tengist fréttinni ekki