Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Velti við Þorbjörn
Laugardagur 3. mars 2007 kl. 10:22

Velti við Þorbjörn

Í gær barst tilkynning til lögreglu að bifreið hefði oltið og lent utan vegar á Grindavíkurvegi í námunda við Þorbjörn.  Ökumaðurinn hafði misst stjórn á bifreiðinni sökum hálku og var hann fluttur á heilsugæslustöðina í Grindavík.  Meiðsl hans reyndust ekki mikil.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024