Vellíðan í vinnu
- Sandgerðisbær býður starfsfólki sínu upp á fyrirlestur
Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum hefst í dag og ætlar Sandgerðisbær að bjóða starfsfólki sínu upp á fyrirlestur.
Á milli klukkan tíu og ellefu verður ganga og styrktaræfingar í næringarklúbb Sandgerðis í Safnaðarheimilinu í Sandgerði og klukkan 10:30 verður boðið upp á Zumba í miðhúsum.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins má finna hér.
Allir viðburðir eru opnir fyrir alla.