Vélknúin ökutæki bönnuð í Sandvík
Lögreglumenn höfðu afskipti ökumönnum í Sandvík á Reykjanesi í gær. Þarna er akstur vélknúinna ökutækja bannaður, að því er fram kemur á vefsvæði lögreglunnar.
Sandvík var í haust vettvangur stærsta kvikmyndatökuverkefnis sem unnið hefur verið á Íslandi þegar stór atriði í kvikmyndinni Flags of our Fathers voru tekin þar upp.
Af öðrum verkefnum lögreglunar má nefna að einn ökumaður var kærður fyrir að virða ekki stöðvunarskyldumerki.
Nóttin var hins vegar tíðindalaus hjá lögreglunni í Keflavík.
Sandvík var í haust vettvangur stærsta kvikmyndatökuverkefnis sem unnið hefur verið á Íslandi þegar stór atriði í kvikmyndinni Flags of our Fathers voru tekin þar upp.
Af öðrum verkefnum lögreglunar má nefna að einn ökumaður var kærður fyrir að virða ekki stöðvunarskyldumerki.
Nóttin var hins vegar tíðindalaus hjá lögreglunni í Keflavík.