Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Velja jólahúsin í Suðurnesjabæ
Miðvikudagur 25. nóvember 2020 kl. 16:19

Velja jólahúsin í Suðurnesjabæ

Ferða-, safna- og menningarráði Suðurnesjabæjar hefur verið falið að standa fyrir vali á jólahúsi Suðurnesjabæjar og veita viðurkenningar fyrir skreytingar.

Ráðið tekur verkefninu fagnandi og hvetur íbúa Suðurnesjabæjar til þess að skreyta hjá sér fyrir jólin og lýsa upp skammdegið. Gert er ráð fyrir að afhenda viðurkenningar fyrir best skreyttu jólahúsin 22. desember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024