Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Velja jólahús Sandgerðisbæjar
Þriðjudagur 6. desember 2016 kl. 10:21

Velja jólahús Sandgerðisbæjar

Umhverfisnefnd Sandgerðis stendur fyrir vali á jólahúsi bæjarfélagsins árið 2016. Hægt er að senda inn ábendingar um vel skreytt hús og verða tilnefningar að berast móttöku bæjarskrifstofu fyrir klukkan 15:00 fimmtudaginn 16. desember 2016.

Fulltrúar umhverfisnefndar munu verða á ferðinni í desember og skoða þau hús sem hlotið hafa tilnefningu. Eigendum jólahússins verða svo afhent verðlaun stuttu fyrir jól. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari upplýsingar um valið má nálgast á vef Sandgerðisbæjar.