Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vélin lent á Keflavíkurflugvelli
Þriðjudagur 13. apríl 2010 kl. 14:06

Vélin lent á Keflavíkurflugvelli


Viðbúnaðurinn á Keflavíkurflugvelli þessa stundina er vegna Boeing 767 farþegaflugvélar frá American Airlines. Vélin var að lenda rétt í þessu. Hún var á leið til BNA frá París með 145 manns um borð. Óskilgreindur efnaleki mun hafa orðið í kringum eldhúsrými vélarinnar með þeim afleiðingum að áhafnarmeðlimir veiktust. Verið er að athuga heilsu farþega.
---

VF-símamyndir/HBB - Vélin á Keflavíkurflugvelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024