Mánudagur 10. janúar 2005 kl. 22:07
Vélin lent á Keflavíkurflugvelli
Flugvélin sem var í vanda fyrir skömmu er lent heilu á höldnu á Keflavíkurflugvelli. Lendingin gekk vel og hefur viðbúnaðarástandi verið aflétt og ræðir lögreglan nú við flugmann vélarinnar.