Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Vélarvana fékk aðstoð úr öllum áttum
Mánudagur 28. mars 2011 kl. 14:56

Vélarvana fékk aðstoð úr öllum áttum

Skemmtibátur varð vélarvana við Voga á Vatnsleysuströnd í hádeginu. Hann var tekinn í tog af fiskibáti og komið til hafnar í Vogum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNA, var kölluð út auk þess sem björgunarskipið Jón Oddgeir og bátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á svæðinu, sem og nærstaddir bátar voru beðnir um að fara til aðstoðar. Þyrlan kom skömmu síðar á staðinn en snéri fljótlega til baka þar sem ekki var talin þörf á frekari aðstoð.

Mynd: Björgunarþyrlan TF-LÍF er hin stóra þyrla Landhelginsgæslunnar.

Dubliner
Dubliner