Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vélarvana bátur út á Garðssjó
Þriðjudagur 5. júlí 2005 kl. 16:56

Vélarvana bátur út á Garðssjó

Bátur varð vélarvana út á Garðssjó fyrir skemmstu.

Tveir menn voru á bátnum og voru þeir dregnir til hafnar af öðrum bát. Talið er að báturinn hafi fengið í skrúfuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024