Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vél Auðuns talin heil
Fimmtudagur 2. júlí 2009 kl. 08:48

Vél Auðuns talin heil


Dráttarbáturinn Auðunn er um þessar mundir í viðgerð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur en hann sökk við björgunaraðgerðir í Sandgerði á dögunum þegar verið var að draga togarann Sólborgu á flot.  Vél dráttarbátsins  er talin heil og er nú í viðgerð hjá Bæti ehf. Vonast er til að Auðunn verði sjófær í næsta mánuði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024