Veitingahúsagestur með amfetamín
Gestur á veitingahúsi var grunaður um fíkniefnamisferli í nótt. Það var um kl. 02 sem lögreglumenn í Keflavík höfðu afskipti af gestinum. Við leit á honum fannst lítilræði af meintu amfetamíni.
Af öðrum tíðinum frá lögreglu á Suðurnesjum má nefna að skömmu eftir miðnætt var ökumaður stöðvaður á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. Mældist hraði bifreiðarinnar 121 km.
Af öðrum tíðinum frá lögreglu á Suðurnesjum má nefna að skömmu eftir miðnætt var ökumaður stöðvaður á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. Mældist hraði bifreiðarinnar 121 km.