Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veist þú hver eigandinn er?
Fimmtudagur 1. nóvember 2012 kl. 13:21

Veist þú hver eigandinn er?

Auglýst er eftir eigenda að sjónvarpi, ofni, salerni og fleiri innanstokksmunum sem fundust á jarðvegstippnum við Nesveg í Grindavík og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ábendingar um eigandann óskast sendar á [email protected] eða með því að hringja í síma 420 1100. 

Jarðvegstippurinn er eingöngu hugsaður fyrir lífrænan úrgang eins og skýrt kemur fram á skiltum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024