RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Veiðistangaleiga opnar á Keflavíkurbryggju
Axel býður einnig upp á sjóstangaveiði.
Föstudagur 11. ágúst 2017 kl. 05:00

Veiðistangaleiga opnar á Keflavíkurbryggju

Hægt verður að leigja veiðistangir frá og með deginum í dag á bryggjunni í Keflavík. Veiðistangir verða til leigu á 2.900 krónur á klukkustund. Þá verður einnig boðið upp á kaffi og gos til sölu ásamt ýmsu fleiru.

Axel Már Waltersson stendur á bakvið leiguna en hann býður einnig upp á hvalaskoðun í Keflavík, sjóstangaveiði og siglingu þar sem hægt er að skoða norðurljósin.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025