Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veiðir refi og mink til að verja fuglavarp
Minkur á Garðskaga sl. sumar. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 29. maí 2017 kl. 10:36

Veiðir refi og mink til að verja fuglavarp

Bæjarráð Sandgerðis hefur veitt Páli Þórðarsyni leyfi til til refa- og minkaveiða í bæjarlandinu til að verja fuglavarp í landi Norðurkots.
 
Mikið æðavarp er m.a. í landi Norðurkots og Fuglavíkur, skammt utan við þéttbýlið í Sandgerði. Páll hefur mörg undanfarin ár séð um að halda bæði mink og ref í skefjum umhverfis varplöndin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024