Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Vegriðið fjarlægt
Miðvikudagur 22. febrúar 2006 kl. 17:12

Vegriðið fjarlægt

Iðnaðarmenn fjarlægðu í morgun vegrið það sem verið hefur ökumönnum þyrnir í augum síðustu ár á horni Hjallavegar og Njarðarbrautar í Njarðvík. Að sögn Viðars Más Aðalsteinssonar, framkvæmdastjóra umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar, er þetta hluti af andlitslyftingu Njarðarbrautar en reikna má með að þetta horn verði snyrt með trjágróðri og blómum við hækkandi sól.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25