Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vegriðið fjarlægt
Miðvikudagur 22. febrúar 2006 kl. 17:12

Vegriðið fjarlægt

Iðnaðarmenn fjarlægðu í morgun vegrið það sem verið hefur ökumönnum þyrnir í augum síðustu ár á horni Hjallavegar og Njarðarbrautar í Njarðvík. Að sögn Viðars Más Aðalsteinssonar, framkvæmdastjóra umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar, er þetta hluti af andlitslyftingu Njarðarbrautar en reikna má með að þetta horn verði snyrt með trjágróðri og blómum við hækkandi sól.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024