Veglegt afmælisblað fyrir Ljósanótt
25 ára afmæli Reykjanesbæjar og 20 ára afmæli Ljósanætur eru viðfangsefni Víkurfrétta í myndarlegu blaði sem kemur út í þessari viku. Þar verða fjölbreytt viðtöl tengd aldarfjórðungsafmæli bæjarins og þá verður dagskrá Ljósanætur í blaðinu.
Við hvetjum auglýsendur til að vera tímanlega með auglýsingar í blaðið. Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 og póstfangið: [email protected].
Póstfang ritstjórnar er [email protected].