Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegleg Ljósanæturútgáfa Víkurfrétta
Mánudagur 22. ágúst 2011 kl. 11:15

Vegleg Ljósanæturútgáfa Víkurfrétta

Nú styttist óðfluga í Ljósanótt í Reykjanesbæ 2011 en hátíðin verður haldin dagana 1. til 4. september nk. Í tengslum við hátíðina verða Víkurfréttir með veglega útgáfu í næstu viku. Meðal annars verður gefið út myndarlegt dagskrárblað þar sem gerð verður grein fyrir öllum helstu viðburðum Ljósanætur þetta árið.

Þeir sem ætla sér að auglýsa í dagskrárblaðinu er bent á að skilafrestur á auglýsingum er núna um miðja vikuna. Sími auglýsingadeildar er 421 0001 og póstfangið er [email protected].


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024