Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Veggjakrotari gengur laus
Miðvikudagur 4. apríl 2007 kl. 14:23

Veggjakrotari gengur laus

Veggjakrotari gengur laus í Reykjanesbæ og má sjá ummerki eftir hann víða um bæinn. Hafi einhver vitneskju um hver skemmdarvargurinn er ætti viðkomandi að láta lögreglu vita. Fólk er einnig hvatt til að hafa augun hjá sér og láta lögreglu vita ef það verður vart við skemmdarvarginn því hann er hefur þegar valdið talsverðu tjóni á eigum.

Efri mynd:
Þessi ummerki er á vegg við Tjarnargötu. Á veggnum fjær eru einnig sömu ummerki og eru má reyndar orðið sjá þau víðar um bæinn.  Fólk er beðið um að hafa augun opin og láta lögreglu vita ef það verður vart við skemmdarvarginn.

Neðri mynd:
Þetta hús í Grófinni hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvarginum. Hann notar alltaf sama “takkið”, sem kallað er, þ.e. orðið WORM.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024