Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 16. júlí 2001 kl. 11:53

Vegfarendur stöðvuðu meintan ölvunarakstur

Fjórir ökumenn voru stöðvaðir vegna ölvunarakstur á Reykjanesi milli kl. 6 og 8 í morgun. Ökumenn tveggja bifreiða stöðvuðu einn ökumann á Reykjanesbraut þar sem þeim þótti aksturslag hans hættulegt. Lögreglumenn stöðvuðu svo annan ökumann á Reykjanesbraut, einn í Grindavík og einn í Njarðvík. Mbl.is greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024