Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegaraxlir klæddar
Laugardagur 23. júlí 2005 kl. 20:35

Vegaraxlir klæddar

Unnið er að klæðningu vegaraxla á Reykjanesbraut ofan byggðarinnar í Keflavík og Njarðvík. Áður en axlirnar eru klæddar, þá þarf að hefla þær og valta. Eitthvað af möl berst inn á Reykjanesbrautina og hana þarf að sópa í burtu, svo hún valdi ekki lakkskemmdum á bílum. Það var hins vegar rykský sem fylgdi sópnum þegar þessi mynd var tekin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024