Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegagerðin lokar Reykjanesbraut á morgun vegna óveðurs
Fimmtudagur 23. febrúar 2017 kl. 21:15

Vegagerðin lokar Reykjanesbraut á morgun vegna óveðurs

Vegagerðin hefur ákveðið að loka Reykjanesbraut á morgun, föstudag, frá kl. 12 til 17 vegna óveðurs.
 
Gert er ráð fyrir að vind­hraði nái víða 20-28 m/​s á sunn­an- og vest­an­verðu land­inu eft­ir há­degi á morg­un, ásamt mjög hvöss­um vind­hviðum, allt að 40 m/​s.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024