Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vegagerðarástand á sólinni - slökkt á henni á Suðurnesjum
Föstudagur 18. nóvember 2011 kl. 09:45

Vegagerðarástand á sólinni - slökkt á henni á Suðurnesjum

Austan gola og úrkomulítið við Faxaflóa, en súld eða rigning í kvöld og nótt. Hiti 3 til 8 stig. Vaxandi suðaustanátt seint á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan gola, skýjað með köflum og dálítil rigning í kvöld. Hiti 3 til 7 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga


Á sunnudag:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning. Skúrir V-til síðdegis, en léttir til NA-lands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast NA-til.


Á mánudag:
Sunnan 8-13 m/s og víða skúrir eða él, en bjart NA-til. Vægt frost í innsveitum, en hiti annars 1 til 6 stig.


Á þriðjudag:
Suðaustlæg átt með slyddu eða rigningu. Hiti 0 til 5 stig.


Á miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með éljum S- og V-lands og heldur kólnandi veður.