Miðvikudagur 2. desember 2015 kl. 06:09
Vegaframkvæmdir við Reykjanesvita
Nú stendur yfir vinna við upphækkun og lagfæringu á veginum út að Reykjanesvita en reiknað er með því að framkvæmdum ljúki 31. desember.
Vegfarendur eru hvattir til að taka tillit til framkvæmdanna á meðan þeim stendur.