Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. janúar 2003 kl. 23:18

Vegabréfi barns stolið í Njarðvík

Lögreglan í Keflavík rannsakar nú innbrot í hús í Njarðvík í vikunni. Brotist var inn og stolið vegabréfi tólf ára stúlku en deilt er um forræði hennar. Maðurinn sem sakaður er um innbrotið verður yfirheyrður á morgun. Uppeldisfaðir stúlkunnar og forráðamaður óttast að reyna eigi að koma henni úr landi.Frá þessu var greint á ruv.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024