Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 1. mars 2004 kl. 16:58

Vefur Víkurfrétta niðri frá kl. 18 til 21 í kvöld

Vegna vinnu við raflögn við Hafnargötu í Keflavík verður vefur Víkurfrétta sambandslaus við umheiminn í tvær til þrjár klukkustundir frá kl. 18:00 til 20:00-21:00 í kvöld. Öll internetþjónusta Netsamsamskipta mun liggja niðri á þessum tíma. Í tilkynningu frá Netsamskiptum til notenda er beðist velvirðingar á þessum stutta fyrirvara sem gefinn er vegna lokunar fyrir rafmagn á svæðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024