VefTV: Viðtöl frá aðalfundi SSS
Nýtt efni er komið inn á VefTV Víkurfrétta, en um er að ræða viðtöl við Ólaf Örn Ólafsson, bæjarstjóra Grindavíkur, Steinþór Jónsson, fráfarandi formann SSS, og Hannes Friðriksson, sem safnaði 5169 undirskriftum fyrir þeim málstað sínum að Hitaveita Suðurnesja skuli vera að meirihluta í eigu sveitarfélaganna.
Viðtölin má sjá með því að smella hér...
Viðtölin má sjá með því að smella hér...