VefTV og myndasafn: Norðurvíkingur 2007
Í VefTV má nú finna myndband frá fyrri degi Norðurvíkings. Þar eru viðtöl við Steven Mwesigwa, orrustuflugmann hjá Bandaríkjaher, og Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli, auk svipmynda frá æfingunum.
Í myndasafnið eru einnig komnar myndir frá heræfingunni.
Vf-mynd: Þorgils.