Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

VefTV: Norðurvíkingur - Aðgerðir gegn hryðjuverkum æfðar
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 11:51

VefTV: Norðurvíkingur - Aðgerðir gegn hryðjuverkum æfðar

Í gær fóru fram æfingar á aðgerðum gegn hryðjuverkum á heræfingunni Norðurvíkingur 2007. Í henni tóku þátt sérsveitarmenn frá Danmörku, Noregi, Lettlandi og Íslandi. Í VefTV er myndband þar sem rætt er um æfinguna við Jón Bjartmarz yfirlögregluþjón og myndir sýndar þar sem sérsveitarmenn svífa úr þyrlu niður á þak spitalans á vellinum.

 

Vf-mynd: Magnús Sveinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024