Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

VefTV: Mokveiði hjá litlu bátunum
Föstudagur 18. febrúar 2011 kl. 14:02

VefTV: Mokveiði hjá litlu bátunum

Það var heldur betur mokveiði hjá bátunum sem komu í Sandgerðishöfn í gærkvöldi. Bátarnir hafa verið að fiska vel síðustu daga og binda sterkar vonir um að svo verði áfram. Í gær voru allir bátarnir með yfir 10 tonn af þoski en einn kom með 12 tonn af ufsa.

Loðnan er nú hér við land og trekkir að sér mikið af fiski. „Þetta er búið að vera yndislegt síðustu daga. Núna vorum við með rétt rúmlega 10 tonn af þoski og bindum vonir við að þetta verði svona áfram,“ sagði Jónas Árnason, skipstjóri á Bergi Vigfúsi. „Það má segja að þetta séu jólin.“

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024