Leikfélag Kef nóv. 25
Leikfélag Kef nóv. 25

Fréttir

VefTV: Eldur kviknaði í fiskvinnslu í Grófinni
Föstudagur 8. ágúst 2014 kl. 09:07

VefTV: Eldur kviknaði í fiskvinnslu í Grófinni

Eldur kviknaði í fiskvinnsluhúsnæði í Grófinni 18 í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Eldur hafði komist í þak húsnæðisins og lagði talsverðan reyk frá húsinu. Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar á vettvang en vel gekk að slökkva eldinn sem var ekki mikill. Fiskvinnslan liggur að íbúðarhúsnæði en eldurinn náði ekki að breiðast þangað. Engin slys urðu á fólki.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

 

 

Dubliner
Dubliner