Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vefsjónvarp: Einstakar myndir af björgunaraðgerðum við Leifsstöð
Laugardagur 9. febrúar 2008 kl. 02:28

Vefsjónvarp: Einstakar myndir af björgunaraðgerðum við Leifsstöð

Suðurnesjamenn búa svo vel að eiga fjölmarga fagmenn í björgunarstörfum. Það reyndi svo sannarlega á þá menn á flughlaðinu við Leifsstöð í kvöld þegar 450 manns var bjargað úr flugvélum sem komust ekki að landgöngubrúm.

Ungabörn voru meðal þeirra sem var bjargað.

Myndatökumaður Víkurfrétta fylgdist með björgunaraðgerðum en í vefsjónvarpi Víkurfrétta má sjá tvö myndbönd sem sýna vel þær aðstæður sem voru á Keflavíkurflugvelli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024