Vefkönnun: Flestir vilja hærri hámarkshraða
Samkvæmt skoðanakönnun á vefnum samgongur.is eru flestir vegfarendur sammála um að hækka megi hámarkshraða á tvöföldun Reykjanesbrautar.
Alls bárust 345 atkvæði og féllu þau þannig:
78 eða 22, 61% vildu óbreyttan hraða eða 90 km/klst.
75 eða 21,74% vildu hækka hraðann í 100 km/klst.
105 eða 30,43% vildu hækka hraðann í 110 km/klst.
82 eða 23,77% vildu hækka hraðann í 120 km/klst.
5 eða 1,45% vildu annan hraða en að framan greinir.
Þannig eru um 76% þátttakenda á þeirri skoðun að hækka eigi hámarkshraða, en skiptar skoðanir eru um hversu rúm sú hækkun skuli vera.
Loks má geta þess að það tekur 22 mínútur að aka 40 km á 110 km/klst hraða meðan það tekur 27 mínútur að aka sömu vegalengd á 90 km/klst hraða.
Af vefnum samgongur.is
Alls bárust 345 atkvæði og féllu þau þannig:
78 eða 22, 61% vildu óbreyttan hraða eða 90 km/klst.
75 eða 21,74% vildu hækka hraðann í 100 km/klst.
105 eða 30,43% vildu hækka hraðann í 110 km/klst.
82 eða 23,77% vildu hækka hraðann í 120 km/klst.
5 eða 1,45% vildu annan hraða en að framan greinir.
Þannig eru um 76% þátttakenda á þeirri skoðun að hækka eigi hámarkshraða, en skiptar skoðanir eru um hversu rúm sú hækkun skuli vera.
Loks má geta þess að það tekur 22 mínútur að aka 40 km á 110 km/klst hraða meðan það tekur 27 mínútur að aka sömu vegalengd á 90 km/klst hraða.
Af vefnum samgongur.is