Þriðjudagur 20. október 2020 kl. 14:22
Veðurstofan segir skjálftan hafa verið 5,7
Veðurstofa Íslands hefur yfirfarið jarðskjálftann sem varð kl. 13:43 og segir hann vera af stærðinni M 5,7. upptökin voru 4,2 km. VNV af Krýsuvík.
Fjölmargir skjálftar hafa fylgt í kjölfarið og hafa þeir nokkrir fundist í Grindavík.