Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veðurstofan birtir spár um gasmengun
Ljósmynd: Bárður Sindri Hilmarsson
Þriðjudagur 11. júlí 2023 kl. 11:05

Veðurstofan birtir spár um gasmengun

Veðurstofa Íslands birtir spár um mögulega gasmengun. Með því að smella hérna er hægt að sjá spá um mengun og fá gagnlegar upplýsingar um gasmengunina.

Á myndinni hér að ofan, sem Bárður Sindri Hilmarsson tók frá Reykjanesbrautinni, má sjá reykjar- og gufubólstra stíga upp frá eldstöðinni við Litla-Hrút en Keilir er í forgrunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024