Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veðurspá: Sólin skín áfram
Miðvikudagur 6. júlí 2016 kl. 11:00

Veðurspá: Sólin skín áfram

Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands næstu daga heldur sólin áfram að skína á Suðurnesjum og fram að helgi þó að skýjað geti orðið á köflum. Hiti verður á bilinu 10 til 16 stig. Á laugardag má svo búast við skúrum. Það er því um að gera að njóta sólskinsins og veðurblíðunnar fram að helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024